Vefur Kela

Veiði / Ljósmyndun / Tónlist / og annað

Tilgangurinn með Vef Kela

Það er enginn æðri tilgangur með Vef Kela. Mér þykir bara notalegt að setjast niður með heitan tebolla þegar stund gefst og skrifa um það sem vekur áhuga minn hverju sinni. Greinarnar eru auðvitað skrifaðar með vitund um viðtakanda enda geri ég mér grein fyrir að hugsanlega slæðist einhver vefferðalangur inn á þessa slóð og les jafnvel einhverja greinina. Vefferðalöngum er velkomið að nýta flest það sem á vefnum er fyrir utan ljósmyndirnar. Ef viðkomandi hefur áhuga á að nýta einhverja mynd eða myndir er hann beðinn um að hafa samband við Kela og óska eftir heimild til þess.

Nýjar greinar á

Vef Kela

Hér eru nýjustu greinarnar í hverjum flokki á vefnum.

Veiðin

Gíslavatn 6. júlí 2019

Tónlistin

Deep River Blues

Ljósmyndun

Að taka kvikmyndir með stafrænni spegilmyndavél

Annað

Porto 2018

Nýjustu myndskeiðin

Hver er Keli?

Ef þér leikur forvitni á að vita nánari deili á eiganda vefsins þá er smáveigis hugleiðing hér.